Árnes er í 95 km fjarlægð frá Reykjavík. Þar er tjaldsvæði, sundlaug og þjóðvegasjoppa. Þar ætlum við að hjóla helgina 15-17 júlí. Nema þar verði arfavitlaust veður eða óguðleg rigning, þá förum við kannski til Hvammstanga. Alla vega. Takið helgina frá fyrir tjaldferðalag.