Velo City ráðstefnan 2021 fór fram í Lissabon í september s.l. Höfundur fór á ráðstefnuna ásamt tveimur öðrum íslendingum, Sesselju Traustadóttir frá Hjólafærni og Katrínu Halldórsdóttur frá Vegagerðinni. Ráðstefnan er án efa stærsta ráðstefnan um hjólreiðar í heiminum og er skipulögð af Evrópusamtökum hjólreiðamanna ECF, sem Landssamtök hjólreiðamanna eiga aðild að. Hún er haldin í mismunandi borgum og verður næst 14.-17. júní í Ljubljana í Slóveníu[1]. Á ráðstefnunni er fjallað um allt sem...