Innihald þessa Hjólhests endurspeglar þá öflugu starfsemi sem unnin er bæði innan Fjallahjólaklúbbsins og Landssamtaka hjólreiðamanna sem ÍFHK er aðili að og annarra aðildarfélaga LHM eins og Hjólafærni á Íslandi. Undir hatti LHM eru líka félög með öfluga starfsemi í hjólasportinu.